Opið hús: 18. september 2025 kl. 18:00 til 18:30.Opið hús: Leirdalur 9A, 260 Reykjanesbær, Íbúð merkt: 01 01 01. Eignin verður sýnd fimmtudaginn 18. september 2025 milli kl. 18:00 og kl. 18:30.
Stuðlaberg fasteignasala kynnir í einkasölu hæð í einu af glæsilegustu tvíbýlishúsum í Reykjanesbæ. Um er að ræða neðri sér hæð með þremur svefnherbergjum og sér þvottarhúsi ásamt sameiginlegri geymslu á lóð. Eignin er virkilega vönduð í alla staði með sérsmíðuðum innréttingum og sérvöldum gólfefnum og gardínum. Sérlega vönduð eign byggð af Hug verktökum.Forstofan hefur flísar á gólfi, þar er fataskápur.
Herbergin eru þrjú og hafa þau öll parket á gólfi.
Eldhús og
stofa er í opnu rými, glæsileg eldhúseyja með stein á borði. Í eldhúsi eru innbyggð vönduð heimilistæki.
Baðherbergi hefur flísar á gólfum og veggjum, þar er falleg innrétting. Á baðherbergi er walk in sturta.
Þvottarhús er innan eignar.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Brynjar Guðlaugsson
Lögg. fasteignasali
s. 896-5464 eða 420-4000
[email protected]