Stuðlaberg fasteignasala kynnir í einkasölu virkilega vel staðsetta íbúð í húsinu við Hólmgarð 2a, um er að ræða eign á austurgafli sem þýðir að gott útsýni er frá íbúðinni yfir Keflavík og einni glæsilegt útsýni af svölunum sem snúa ú suður. Eignin er þriggja herbergja mjög rúmgóð með stórri stofu í samanburði við aðrar þriggja herbergja íbúðir á þessu verðbili.
Eign sem vert er að skoða fyrir fyrstu kaupendur og aðra.*Gluggar og svalahurðir endurnýjað 2021
Forstofan innan íbúðar hefur parket á gólfi með fataskáp og fatahengi. Andyrið er sameiginlegt með snyrtilegum stigagangi.
Stofan og
borðstofa hefur parket á gólfi, þar er gengið út á
suður svalir.Eldhús hefur parket á gólfi, þar er innrétting sem hefur verið endurnýjuð.
Baðherbergi hefur flísar á gólfi og er það virkilega snyrtilegt með baðkari.
Herbergin eru tvö og hafa þau bæði parket á gólfi.
Sér
geymsla fylgir íbúðinni.
Sameiginlegt
þvottarhús er á hæðinni þar sem gert er ráð fyrir þvottavél og þurrkara.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Brynjar Guðlaugsson
Lögg. fasteignasali
s. 896-5464 eða 420-4000
[email protected]