Stuðlaberg Fasteignasala kynnir í einkasölu fimm herbergja 135m² efri hæð í tvíbýli. Eignin hefur sérinngang og skiptist í forstofu, stigagang og stigapall, þvottahús, eldhús, baðherbergi, stóra stofu og þrjú svefnherbergi.
Forstofa er flísalöðg og teppi er á stiga og stigapalli.
Gangur er parketlagður.
Í eldhúsi er parket á gólfi, þar e rgömul innrétting og og tæki.
Á baðherbergi eru flísar á gólfi, þar er hvít innrétting, baðkar og gluggi.
Stofa og borðstofa eru samliggjandi með parketi á gólfi.
Í þvottahúsi er dúkur á gólfi.
Svefnherbergin eru þrjú og eru þau öll parketlögð.
Háaloft er yfir allri íbúðinni, manngengt að hluta, loftop frá baðherbergi.
*Eignin þarfnast töluverðra endurbóta jafnt að innan sem utan.
*Eignin hefur sérinngang.
*Hægt er að bæta við fjórða svefnherberginu í hluta af stofu.
*Eignin er öll mjög rúmgóð.
Nánari upplýsingar um eignina veitir:
Halldór Magnússon lfs
s: 420-4000 / 863-4495
[email protected]