Stuðlaberg Fasteignasla kynnir til sölu 177.1fm atvinnuhúsnæði ásamt óskráðu ca 70-80fm millilofti. Um er að ræða atvinnuhúsnæði sem er innréttað að hluta sem íbúð.Neðrihæð skiptist í stóran L laga sal, aðstöðu stúkaða af með glerveggjum, þar er baðherbergi með sturtu ásamt innangengu fataherbergi. Eldhús og vinnuaðstaða. Efrihæð sem er óskráð, það eru tvö herbergi ásamt geymslulofti.Sérafnotaflötur er framan sbr bílastæði og aftan við hús. Ekki er heimilt að vera með óökufær ökutæki á lóð skv eignaskiptasamning
Vel skipulögð eign sem hentar fyrir ýmsa starfsemi m.a skrifstofa, íbúðareining, lager og fleirra. Góð staðsetning stein snar frá Reykjanesbrautinni og nálægð við Fitjar þar sem öll verslun og þjónusta er.
Góð eign sem hentar fyrir ýmsa starfsemi m.a skrifstofa, íbúðareining, lager og fleirra.
**Eignin er skráð samkvæmt þjóðskrá íslands 177.1fm, milliloftið er ekki skráð**Allar nánari upplýsingar veita:
Haraldur Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
S. 661-9391 eða 420-4000
[email protected]