Stuðlaberg fasteignasala kynnir glæsilega 3ja herbergja íbúð við Dalsbraut 4, 260 Reykjanesbær íbúð merkt 202. Eignin er virkilega vel staðsett í Njarðvík þar sem stutt er í skóla og leikskóla. Eignin hefur suður svalir. Lyfta er í húsinu.Forstofa með parketi og þar inn af í holi er fataskápur
Stofan og
borðstofan eru í björtu rými með parketi á gólfi.
Útgengt út á rúmgóðar suðvestur
svalir með fallegu útsýni.
Eldhúsið er með fallegri hvítri innréttingu með parketi á gólfi.
Svefnherbergin tvö eru með parketi á gólfi með fataskápum.
Baðherbergið er flísalagt með hvítri innréttingu, handklæðaofn, steyptri walk-in sturtu og tengi fyrir þvottavél.
Sérgeymsla íbúðar er á geymslugangi á jarðhæð ásamt sameiginlegum rýmum. Hleðslustöð er á sameiginlegu bílastæði.
Nánari upplýsingar úm eignina veitir:
Brynjar Guðlaugsson
Löggiltur fasteignasali
Sími 8965464
[email protected]