Fífumói 1D - 0301, 260 Njarðvík
47.900.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með sameiginlegum inngangi.
3 herb.
79 m2
47.900.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
1977
Brunabótamat
36.550.000
Fasteignamat
38.550.000
Opið hús: 03. apríl 2025 kl. 17:00 til 17:30.

Opið hús: Fífumói 1D - 0301, 260 Reykjanesbær, Íbúð merkt: 03 03 01. Eignin verður sýnd fimmtudaginn 3. apríl 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.

Stuðlaberg Fasteignasala kynnir í einkasölu 3ja herbergja 79,8fm íbúð á þriðju hæð við Fífumóa 1D í Njarðvík.

Forstofa er parketlögð.
Hol er parketlagt.
Á baðherbergi eru flísar á gólfi og á veggjum, þar er góð innrétting, baðkar með sturtuaðstöðu, upphengt salerni og handklæðaofn.
Stofa er parketlögð og hurð er út á svalir frá stofu.
Í eldhúsi er parket á gólfi, þar er hvít innrétting, ofn, helluborð og vifta. 
Þvottahús/geymsla er inn af eldhúsi.
Svefnerbergin eru bæði parketlögð.

*Svalir í suður
*Sér geymsla í sameign fylgir með eigninni
*Allt er nýlegt á baðherbergi
*Búið er að endurnýja neyslulagnir
*Búið er að endurnýja þakjárn
*Búið er að endurnýja glugga í stofu


Allar nánari upplýsingar veitir:
Halldór Magnússon lfs
s. 863-4495 / 420-4000
[email protected]

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.