Stuðlaberg fasteignasala kynnir í einkasölu 4ja herbergja raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr við Faxabraut 41B í Keflavík. Eignin er staðsett í Holtaskólahverfi 500 metrum frá skóla, íþróttamiðstöð og sundmiðstöð. Eignin er skráð 180,5fm og þar af er bílskúr 49fm. Þrjú svefnherbergi eru á annari hæð en þar aðveldlega hægt að bæta við fjórða herberginu.*Eign sem vert er að skoða, stutt í helstu þjónustu.
Forstofan hefur flísar á gólfi, þar er fataskápur. Innaf forstofu er salerni og góð geymsla undir stiga.
Eldhús hefur parket á gólfi, þar er fín innrétting. Þvottahús er innaf eldhúsi, þar er hægt að ganga út að framan.
Stofan er rúmgóð og hefur hún parket á gólfi, hægt er að ganga út á sólpall frá stofu.
Herbergin öll eru á annari hæð og eru þau þrjú, fataskápar eru í herbergjum. Gengið er út á svalir frá hjónaherbergi. Sjónvarpshol er á annari hæð þar sem hægt er að gera fjórða herbergið.
Baðherbergi er á annari hæð og hefur það flísar á gólfi, þar er baðkar.
Bílskúrinn er 49fm.
*Búið er að skipta um alla glugga.
*Búið er að endurnýja svalahurð og hurð út á baklóð.
*Eignin var öll sprunguviðgerð og máluð sumarið 2024.
Allar nánari upplýsingar veita:
Haraldur Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
S. 661-9391 eða 420-4000
[email protected]