Stuðlaberg fasteignasala kynnir í einkasölu skemmtilega 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð við Fífumóa 5a í Njarðvík. Um er að ræða íbúð sem áður var 2ja herbergja en var gerð upp á snyrtilegan máta á sínum tíma þar sem eldhúsi var fært inní í opið rými í stofu og þannig myndað tvö svefnherbergi.
* Endurnýjað þakjárn á blokkinni
* Endurnýjaðir gluggar að hlutaInngangur er sameiginlegur,
geymslur er í sameign á 1. hæð.
Eldhús og
stofa er í sameiginlegu rými, þar er snyrtileg innrétting. Parket er á gólfum og þar er hurð út á rúmgóðar svalir.
Herbergin eru tvö og hafa þau parket á gólfi, fataskápur er í hjónaherbergi.
Baðherbergi hefur flísar á gólfi og veggjum, þar er baðkar með sturtu og snyrtileg innrétting.
Andyrið innan íbúðar hefur flísar á gólfi og fatahengi.
Sameiginleg þvottarhús er á 1. hæð
Allar nánari upplýsingar veitir:
Brynjar Guðlaugsson
Lögg. fasteignasali
s. 8965464 eða 420-4000
[email protected]