Stuðlaberg Fasteignasala kynnir í einkasölu 84,5 fm íbúð á annarri hæð við Heiðarholt 24 í Reykjanesbæ.Inngangur er sameiginlegur með teppum á gólfi.
Andyri/hol með parketi á gólfi. Nýlegur dyrasími með myndavél.
Eldhús hefur parket á gólfi, með innréttingu sem hefur verið máluð.
Svefnherbergin eru tvö, bæði parketlögð og með skápum.
Baðherbergi hefur flísar á gólfi og veggjum, máluð innrétting, tengi fyrir þvottavél og baðkar með sturtu.
Rúmgóð stofa með parketi og útgengt út á svalir.
Sérgeymsla er á fyrstu hæð ásamt sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu.
Bílastæði. Merkt bílastæði fylgir íbúðinni.
*Nýjir ofnar eru í öllum herbergjum.
*Nýtt parket er á íbúðinni.
*Nýjar innihurðir eru í íbúðinni.
*Góð staðsetning og í göngufæri frá bæði leikskóla og grunnskóla.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Haraldur Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
S. 661-9391 eða 420-4000
[email protected]