Aðalgata 1, 230 Keflavík
62.000.000 Kr.
Fjölbýli/ Fjölbýlishús með lyftu
3 herb.
94 m2
62.000.000
Stofur
1
Svefnherbergi
2
Baðherbergi
1
Inngangur
Sameig.
Byggingaár
2000
Brunabótamat
47.150.000
Fasteignamat
52.900.000

Stuðlaberg Fasteignasala kynnir í einkasölu 3ja herbergja 94.2fm íbúð á  4. hæð í fjölbýlishúsi sem ætlað er fyrir 50 ára og eldri.

------ Eignin er seld með fyrirvara ------

Forstofa er parketlögð og þar er skápur.
Þvottahús er inn af forstofu, hillur á vegg og aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara.
Hol er parketlagt.
Stofa er parketlögð og hurð er út á svalir frá stofu. Svalir snúa í suður.
Í eldhúsi er parket á gólfi, þar er góð eikar-innrétting með flísar á milli skápa, helluborð, ofn og vifta.
Á baðherbergi eru flísar á gólfi, þar er góð eikar-innrétting, handklæðaofn, upphengt salerni og sturtuklefi.
Svefnherbergin eru tvö og eru þau bæði parketlögð og fataskápar eru í báðum herbergjum.

*Glæsilegt útsýni til austurs og suðurs.
*Snyrtileg sameign með flísalagðri forstofu og teppalögðum göngum
*Bílastæði eru hellulögð og með hitalögn.
*Geymsla er í kjallara hússins

Nánari upplýsingar um veignina veita:

Halldór Magnússon lfs
s.  420-4000 / 863-4495
[email protected]

Guðlaugur H Guðlaugsson lfs
s. 420-4000 / 863-0100
[email protected] 


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Stuðlaberg Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlitið er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren skólp og þak.

 

Senda fyrirspurn um eignina

Skilaboð hafa verið send.