Stuðlaberg Fasteignasala kynnir í einkasölu 141,9m² efri hæði í fjórbýli með sérinngangiEignin skiptist í forstofu, stigagang, hol, gang, eldhús, stofu, baðherbergi, þrjú svefnherbergi og þvottahús.
Möguleiki er á að bæta við fjórða herberginu í hluta af stofu.
------ Eignin er seld með fyrirvara ------------ Eignin afhendist í því ástandi sem hún er í við skoðun hennar. Án gólfefna og innréttinga ------
Forstofa hefur flísar á gólfi, kyndiherbergi innaf með salerni.
Stigagangur - steyptur stigi upp í íbúð
Hol og gangur - án gólfefna
Stofa - án gólfefna
, hurð er út á svalir frá stofu.
Eldhús - án gólfefna. Vantar innréttingu.
Þvottahús - án gólfefna, hurð út á litlar svalir.
Baðherbergi hefur flísar á gólfi, þar er handlaug, baðkar og gluggi.
Svefnherbergin eru þrjú - án gólfefna.
*Eignin er laus við kaupsamning
*Eignin hefur sérinngang
*Búið er að endurnýja raflagnir og rafmagnstöflu
*Gluggar eru gamlir og flestir slakir
Allar nánari upplýsingar veitir:
Halldór Magnússon lfs
s. 863-4495 / 420-4000
[email protected]