Stuðlaberg Fasteignasala kynnir í einkasölu 203,6fm atvinnuhúsnæði við Iðngarða í Garði, Suðurnesjabæ.Um er að ræða húsnæði sem byggt var úr holsteini árið 1967.
Eignin er einangruð að utan og klædd með steni-klæðningu.
Búið er að endurnýja þak og þakjárn(2008). Þak er einangrað með 8 tommu ull.
Góð lofthæð er í eigninni, búið er að plasta loft en ekki klæða.
Búið er að endurnýja alla glugga(2006)
Búið er að endurnýja raflagnir, skolplagnir og neyslulagnir.
Gott steypt plan er fyrir framan húsið.
Ein stór innkeyrsluhurð er í eignina.
Eignin stendur á um 2.237fm lóð og búið er að jarðvegsskipta í stórum hluta hennar.
Þrír gámar á lóðinni fylgja með eigninni. Rafmagn og hiti er í gámunum.
Nánari upplýsingar um eignina veita :
Halldór Magnússon lfs
S: 420-4000 / 863-4495 / [email protected]
Guðlaugur H Guðlaugsson lfs
S: 420-4000 / 863-0100 / [email protected]