Stuðlaberg fasteignasala kynnir í einkasölu 222fm einbýlishús við Klapparstíg í Sandgerði með þremur íbúðum. Búið er að útbúa íbúð í bílskúr með tveimur herbergjum. Í húsinu eru tvær íbúðir, önnur með tveimur herbergjum og hin með þremur herbergjum.
*Eignin gefur mikla möguleika á útleigu. *Íbúð í bílskúr og 4ra herbergja íbúð í húsinu eru laus. *Búið er að endurnýja þakið ásamt gluggum að hluta í eigninni. *Eignin er tilbúin til afhendingar við kaupsamning.
Allar nánari upplýsingar veitir: Brynjar Guðlaugsson Lögg. fasteignasali s. 896-5464 eða 420-4000 [email protected]