Stuðlaberg fasteignasala kynnir til sölu virkilega snyrtilegt iðnaðarbil í Grófinni 10 merkt 0101. Heildar birt stærð er 144,9 fm. Malbikuð innkeyrsla að eigninni.
*Eignin skiptist í um 100fm grunnflöt ásamt 47fm millilofti. *Eignin hefur málað gólf en parket er á gólfi á millilofti. Á millilofti er salerni ásamt eldhús innréttingu. *Lofthæð frá ca 3.7m til 7.2m. *Byggingarefni er stálgrindarbygging á steyptum sökklum, veggja kerfi eru rifjaðar steinullareiningar. *Útveggir og þak eru úr stálsamlokueiningum með steinullareinungrun. *Eignin hefur frjálsaskráningu og hvílir á henni vsk kvöð sem kaupandi tekur yfir.
Allar nánari upplýsingar veitir: Brynjar Guðlaugsson Lögg. fasteignasali s. 8965464 eða 420-4000 [email protected]