Gónhóll 8, Reykjanesbær


TegundRaðhús Stærð161.90 m2 4Herbergi 1Baðherbergi Sérinngangur

Stuðlaberg Fasteignasala kynnir í einkasölu 4ra herbergja raðhús við Gónhól 8 í Njarðvík. Eignin er 161.9fm og skiptist í andyri, eldhús, þvottahús, stofu, sjónvarpshol, þrjú herbergi, baðherbergi og bílskúr.

Forstofan hefur flísar á gólfi, þar er fataskápur.
Eldhús hefur flísar á gólfi, þar er innrétting. Hægt er að ganga út að framan úr eldhúsi.
Þvottahús er innaf eldhúsi, nýtist vel sem geymsla einnig.
Stofan er stór og opin, hún hefur parket á gólfi. Flísar eru í sólstofu, þar er genguð út á sólpall.
Herbergin eru þrjú og hafa þau öll fataksápa og parket á gólfi.
Baðherbergi hefur flísar á gólfi og veggjum, þar er baðkar og sturta. 
Bílskúrinn er 23.2fm og hefur flísar á gólfi.

*Sólpallur er skjólgóður og snýr í suður, þar myndast mikið skjól.
*Neysluvatsnlagnir eru endurnýjaðar.
*Þakið hefur verið endurnýjað.
*Allar innréttingar voru sérsmíðaðar á sínum tíma.

Allar nánari upplýsingar veitir:
Brynjar Guðlaugsson
Lögg. fasteignasali
s. 8965464 eða 420-4000
brynjar@studlaberg.is

í vinnslu