Hlíðargata 26, Sandgerði


TegundEinbýlishús Stærð113.40 m2 4Herbergi Baðherbergi Sérinngangur

Stuðlaberg Fasteignasala kynnir 113.4fm steypt einbýlishús ásamt óskráðri rishæð 

Eignin skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, þvottahús, baðherbergi, geymslu og þrjú svefnherbergi

FORSTOFA er flísalögð
HOL er parketlagt
STOFA er parketlögð
Í ELDHÚSI eru flísar á gólfi, þar er ágæt innrétting , ofn helluborð og vifta
Á BAÐHERBERGI eru flísar á gófli, slök innrétting og baðkar. 
SVEFNHERBERGIN eru öll parketlögð og góður skápur er í hjónaherbergi
ÞVOTTAHÚS er alveg hrátt og þarfnast endurbóta. Hurð út á baklóð frá þvottahúsi er slök.

*Rishæð er yfir allri hæðinni sem er óskráð
*Loftaplata er steypt
*Baðherbergi þarfnast endurbóta
*Parket á gólfum er víða orðið slakt
*Búið er að klæða suðurhlið hússins en klæðning er mjög léleg
*Þvottahús þarfnast endurbóta
*Ekki er vitað um ástand 
*Seljandi mælir sérstaklega með að eignin sé skoðuð með fagmönnum. Ekki er vitað um ástand heimilistækja.

Allar nánari upplýsingar veita sölumenn Stuðlabergs í síma 420-4000 og á skrifstofu að Hafanrgötu 20.

í vinnslu